Tag: þjóðaratkvæðagreiðsla

Juncker vill ljúka viðræðum ESB við Ísland – en nýjar viðræður verða ekki hafnar næstu fimm ár

„Í tíð minni sem for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar­inn­ar verður yf­ir­stand­andi viðræðum haldið áfram og þurfa rík­in á vest­an­verðum Balk­anskaga sér­stak­lega að taka mið af áhersl­um Evr­ópu­sam­bands­ins, en eng­in frek­ari stækk­un sam­bands­ins mun eiga sér stað næstu fimm árin,“ sagði Jean-Claude Juncker, verðandi for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, í ræðu sem hann flutti í Evrópuþinginu í dag en þar lýsti... Read More »