Tag: thjod.is

Yfir 40.000 undirskriftir á thjod.is: 16,5% kjósenda staðfesta að gjá er mili þings og þjóðar

Skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag og yfir 40.000 undirskriftir sem borist hafa á thjod.is staðfesta þá djúpu gjá sem er milli þings og þjóðar varðandi afstöðu til tillögu ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. Könnun Fréttablaðsins sýnir að 81,6% landsmanna, naumur meirihluti framsóknarmanna en yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem styðja alla aðra flokka taka... Read More »