Tag: styrkir

Viðræður í kyrrþey um endurnýjaða styrki Íslands, Noregs og Liechtenstein til ríkja ESB

22. janúar sl. hófust viðræður milli Íslands, Noregs og Liechtenstein annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um endurnýjun á samningi sem kveður á um stuðning EFTA-ríkjanna þriggja við verkefni til að auka efnahagslegan og félagslegan jöfnuð innan Evrópu. (European Economic Area Financial Mechanism and the Norway Financial Mechanism). Gildandi samningur hefur gilt frá 2009 en... Read More »