Tag: spilling

Spillingarskýrsla ESB beinir sjónum að pólitískri spillingu í Evrópuríkjum

Spilling í aðildarríkjum Evrópusambandsins er talin kosta skattborgara ríkjanna um 120 milljarða evra á ári hverju. Það jafngildir um 1% af landsframleiðslu aðildarríkja ESB og álíka hárri fjárhæð og fjárlög Evrópusambandsins. Þetta kom fram í skýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem kynnt var í síðustu viku, og byggir á vinnu sem staðið hefur frá árinu 2011. Skýrslugerðin... Read More »