Tag: Sjónvarp

Orðhengilsháttur Bjarna í viðtali í Kastljósi stenst ekki og breytir engu

Orð Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðis-flokksins, í Kastljósi í kvöld gáfu til kynna að  þingsályktun-artillagan sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi um slit á aðildarviðræðum við ESB sé í samræmi við það loforð sem hann hefur gefið vegna þess að þar sé gert ráð fyrir þeim möguleika að síðar geti farið fram þjóðaratkvæðagreiðsla um... Read More »

Bjarni Ben: Endurskoðun stjórnarskrár e.t.v. lykill að þjóðaratkvæði um ESB

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á því í tíufréttum RÚV í kvöld að rétt gæti verið að ljúka vinnu við að setja sérstakt ákvæði í stjórnarskrá um þjóðaratkvæðagreiðslur svo að hluti þjóðarinnar geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB í stað þess að menn séu að velta því fyrir sér hvort... Read More »

The Economist: Hvernig Open Europe stýrir umfjöllun um ESB í Bretlandi

Í framhaldi af þeim umræðum sem urðu eftir Kastljósviðtal við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, í fyrrakvöld þar sem hann hélt á lofti fjarstæðukenndri staðhæfingu Open Europe, baráttuhóps ESB-andstæðinga í Bretlandi, um að kynningarkostnaður Evrópusambandsins væri hærri en auglýsingakostnaður risafyrirtækisins Coca Cola er ekki úr vegi að bregða ljósi á samtökin að baki staðhæfingunni og framlag... Read More »

Rannsaka einkaréttarsamninga sjónvarpsstöðva

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á einkaréttarsamningum um kvikmyndir og sjónvarpsefni milli evrópskra sjónvarpsstöðva og bandarískra stórfyrirtækja. Framkvæmdastjórnin telur hugsanlegt að slíkir samningar brjóti gegn gildandi samkeppnisreglum og reglum um hringamyndun innan ESB. New York Times greinir frá þessu á mánudag í frétt þar sem fram kemur að rannsóknin geti leitt til... Read More »