Tag: Norðurslóðir

Innan landamæra ESB er þjóðaröryggi okkar sinnt

Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra, er einn reyndasti diplómat landsins og á að baki farsælan feril við að gæta hagsmuna Íslands hjá erlendum stjórþjóðum og alþjóðlegum stofnunum á þeim tímum þegar enginn vafi lék á því í huga meirihluta Íslendinga að besta leiðin til þess að tryggja farsæld og öryggi lands og þjóðar væri sú að... Read More »

Deilt um hvort tekjur af námavinnslu nægi til að tryggja Grænlandi sjálfstæði

Uppfært kl. 19.15: Munu tekjur af náma- og olíuvinnslu nægja til að Grænland hafi burði til að lýsa yfir sjálfstæði frá Danmörku? Meirihluti þrettán manna norrænnar sérfræðinganefndar, sem vann skýrslu um málið, telur að svo sé ekki en einn nefndarmanna, Guðmundur Alfreðsson, prófessor í þjóðarrétti, er ósammála og segir félaga sína í nefndinni ofmeta þýðingu... Read More »

Verið að blása út bólu á norðurslóðum

„Það er eins konar landnema­stemning að grípa um sig. … Það er verið að blása út bólu í tengslum við norðurslóðirnar. Utanríkisstefna Íslands getur ekki miðað við svæði sem sárafáir búa á og litið er framhjá helstu mörkuðum okkar. Markaðir okkar verða ekki á norðurslóðum, samt sem áður er þetta málefni þar sem Ísland á... Read More »