Tag: Neytendur

Átak almannasamtaka gegn einkavæðingu drykkjarvatns ber ávöxt innan ESB

Skýrsla Hagfræðistofnunar staðfestir það að með Lissabon-sáttmálanum hafi Evrópusambandið stigið ýmis skref til þess að efla lýðræði innan sambandsins og auka möguleika almennings til þess að hafa áhrif á framgang mála innan þess. Á mánudag í síðustu viku urðu ákveðin tímamót hvað það varðar. Þá var í fyrsta skipti látið reyna með formlegum hætti á... Read More »

SDG útilokaði framhald aðildarviðræðna og gagnrýndi mann og annan

Ísland er ekki á leið í Evrópusambandið. Í landinu er ríkisstjórn sem er einhuga um að hag landsins sé best borgið utan sambandsins, eins og fjölmörg dæmi undanfarinna ára sanna, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag; ræðu þar sem ráðherrann kom víða við en sagði ekkert sem gefur áhugamönnum... Read More »

Flugfélög verði bótaskyld ef flug tefst meira en þrjár klukkustundir

Flugfarþegi gæti átt rétt á allt að 600 evrum, eða um 90.000 íslenskum krónum, í bætur vegna tafa sem verða á flugi samkvæmt nýjum reglum sem þingmenn á Evrópuþinginu í Strassborg greiddu atkvæði á miðvikudag. Evrópuþingið vill að flugfélög verði bótaskyld gagnvart farþegum þegar brottför tefst lengur en í þrjár klukkustundir. Frumvarp framkvæmdastjórnarinnar hafði gert... Read More »

Kaupmáttur og sú ógn sem felst í íslensku kjöti og útlendum sérostum

Síðustu dægrin hefur RÚV flutt þrjár fréttir sem tengjast stöðu neytenda hér á landi og í Evrópu. Fyrst er að geta rannsóknar sem fréttastofa RÚV hefur gert á vefsíðunni numbeo.com, sem fjallað var um á Evrópublogginu á dögunum. „Ef litið er á þróun kaupmáttar hér á landi frá árinu 2011 kemur í ljós að hann... Read More »

36% dýrara að kaupa nauðsynjar í Reykjavík en í Berlín. Mestu munar á vaxtakostnaði, 155%

Það er rúmlega 36% dýrara að kaupa sömu vörur og þjónustu í Reykjavík en í Berlín, höfuðborg Þýskalands. Það sem kostar 598.484 krónur, eða 3.819 evrur, í Reykjavík, fæst fyrir 438.760 krónur, eða 2.800 evrur í Berlín. Þrátt fyrir það eru meðallaunin eftir skatta 20,78% lægri í Reykjavík en í Berlín; 1.457 evrur, eða 227.338... Read More »

ESB og evra eina færa leiðin að afnámi verðtryggingar

Íslenskir evrópusinnar hafa árum saman bent á að eina leiðin sem raunhæf er til þess að afnema verðtryggingu af fjárskuldbindingum hér á landi sé sú að Ísland gangi í Evrópusambandið og taki upp evru. Í kosningabaráttunni síðastliðið vor var talsvert um þetta rætt. Þeir flokkar og frambjóðendur sem hlynntir eru aðild að ESB ítrekuðu að... Read More »

Rannsaka einkaréttarsamninga sjónvarpsstöðva

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á einkaréttarsamningum um kvikmyndir og sjónvarpsefni milli evrópskra sjónvarpsstöðva og bandarískra stórfyrirtækja. Framkvæmdastjórnin telur hugsanlegt að slíkir samningar brjóti gegn gildandi samkeppnisreglum og reglum um hringamyndun innan ESB. New York Times greinir frá þessu á mánudag í frétt þar sem fram kemur að rannsóknin geti leitt til... Read More »