Tag: makríldeilan

Damanaki setur úrslitakosti í makríldeilunni. Vill svar fyrir helgi.

Evrópusambandið setti Íslendingum og Færeyingum úrslitakosti í makríldeilunni sem taka þarf afstöðu til fyrir helgi þegar samningaviðræður hófust á ný í Bergen í Noregi í dag. „Við höfum gert eyþjóðunum tveimur rausnarlegt lokatilboð. Þetta er gullið tækifæri. Nú gildir að taka tilboðinu eða hafna því,“ segir Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, í samtali við vefútgáfu Der Spiegel... Read More »