Tag: lýðræði

Átak almannasamtaka gegn einkavæðingu drykkjarvatns ber ávöxt innan ESB

Skýrsla Hagfræðistofnunar staðfestir það að með Lissabon-sáttmálanum hafi Evrópusambandið stigið ýmis skref til þess að efla lýðræði innan sambandsins og auka möguleika almennings til þess að hafa áhrif á framgang mála innan þess. Á mánudag í síðustu viku urðu ákveðin tímamót hvað það varðar. Þá var í fyrsta skipti látið reyna með formlegum hætti á... Read More »

Magnaðar undirtektir við undirskriftarsöfnun

Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið án þess að standa við loforð um að leyfa þjóðinni að tjá álit sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu hafa vakið gríðarlega sterk viðbrögð. Tvær undirskriftarsafnanir voru settar í gang í gær til þess að krefjast þess að þjóðin fái að segja álit sitt og hafa undirtektir við þeim verið... Read More »