Tag: Loftslagsmál

ESB nær enn betri árangri við að draga úr kolefnisútblæstri fyrir 2020 en Kyoto-bókun gerði ráð fyrir

Evrópusambandið mun ná betri árangri en að var stefnt og Kyoto-bókun loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna gerir ráð fyrir í því að draga úr kolefnisútblæstri fyrir árið 2020. Þetta kom fram í skýrslu sem lögð var fyrir fund umhverfisráðherra aðildarríkja ESB í Aþenu í gær. „Evrópa mun fara fram úr væntingum árið 2020,“ sagði Hans Bruyninckx, framkvæmdastjóri... Read More »

Evrópuþingið gerir framkvæmdastjórn afturreka í loftslags- og orkumálum

ÞIngmenn Evrópuþingsins samþykktu á miðvikudaginn ályktun þess efnis að Evrópusambandið skuli fylgja mun metnaðarfyllri stefnu  í loftslags- og orkumálum en gert var ráð fyrir í þeim tillögum sem framkvæmdastjórn ESB kynnti þann 22. janúar síðastliðinn. Ályktun þingsins er ekki bindandi en birtir skýran pólitískan vilja og var samþykkt með 341 atkvæði gegn 263. Í henni segir að... Read More »