Tag: launafólk

ESA krefst þess að íslensk stjórnvöld bæti réttindi launafólks

Íslenskt launafólk nýtur ekki þeirra réttinda sem Evrópureglur gera ráð fyrir við gjaldþrot vinnuveitanda eða við veikindi í orlofi, að mati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem gaf út rökstudd álit um þessi málefni í gær. Þar eru íslensk stjórnvöld átalin fyrir þann drátt sem orðið hefur á því launafólk öðlist þessi réttindi eins og gildandi reglur... Read More »