Tag: landbúnaður

Hugmyndaflugið í íslenska landbúnaðarkerfinu

Sigurður Ingi Jóhannesson, landbúnaðarráðherra, lýsti því yfir á Alþingi í gær að nauðsynlegt væri að fækka stórgripasláturhúsum hér á landi. Þau eru nú níu en nægilegt væri að starfrækja tvö eða þrjú á landinu öllu, segir ráðherrann sem er sammála samtökum sláturleyfishafa um að stefna þurfi að þessari fækkun. Ráðherrann hefur sem sagt þá sýn... Read More »