Tag: Króatía

Gunnar Bragi mælir fyrir lögum um aðild Króatíu og frjálsa för Króata innan EES

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um þær breytingar sem nauðsynlegt er að gera á EES samningnum og ýmsum íslenskum lögum, nú eftir að Króatía hefur fengið aðild að Evrópusambandinu sem 28. aðildarríki sambandsins. Breytingin felur m.a það í sér að frá og með 1. júlí á næsta ári öðlist króatískir borgarar og... Read More »