Tag: grænland

Deilt um hvort tekjur af námavinnslu nægi til að tryggja Grænlandi sjálfstæði

Uppfært kl. 19.15: Munu tekjur af náma- og olíuvinnslu nægja til að Grænland hafi burði til að lýsa yfir sjálfstæði frá Danmörku? Meirihluti þrettán manna norrænnar sérfræðinganefndar, sem vann skýrslu um málið, telur að svo sé ekki en einn nefndarmanna, Guðmundur Alfreðsson, prófessor í þjóðarrétti, er ósammála og segir félaga sína í nefndinni ofmeta þýðingu... Read More »