Tag: Fullveldi

Er Sjálfstæðisflokkurinn á hægri öfga villigötum í Evrópusambandsumræðunni?

Einar Páll Svavarsson skrifar: Hvernig sem við kjósum að nálgast umræðuna um Evrópusambandið er ljóst að fullveldi Íslands hefur aldrei staðið veikar frá því að landið fékk sjálfstæði. Þetta er meðal annars ljóst af ummælum nokkurra alþingismanna að undanförnu, um sjálfvirka afgreiðslu Alþingis á tilskipunum Evrópusambandsins. Einkum og sér í lagi er andvaraleysi þeirra gagnvart... Read More »

Deilt um hvort tekjur af námavinnslu nægi til að tryggja Grænlandi sjálfstæði

Uppfært kl. 19.15: Munu tekjur af náma- og olíuvinnslu nægja til að Grænland hafi burði til að lýsa yfir sjálfstæði frá Danmörku? Meirihluti þrettán manna norrænnar sérfræðinganefndar, sem vann skýrslu um málið, telur að svo sé ekki en einn nefndarmanna, Guðmundur Alfreðsson, prófessor í þjóðarrétti, er ósammála og segir félaga sína í nefndinni ofmeta þýðingu... Read More »

Hættulegar hugmyndir Heimssýnar um aukið fullveldisframsal til ESB

Einar Páll Svavarsson skrifar: Á vefsíðu Heimssýnar eru talin upp rök gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þar kemur fram að andstaða gegn fullveldisframsali er í fyrsta sæti og vegur væntalega þyngst. Rétt eins og allir Íslendingar og íbúar flestra ríkja vilja aðstandendur Heimssýnar ekki afsala fullveldi ríkisins til annarra. Þetta á líka við um aðstandendur... Read More »