Tag: Frjáls för

Hóflegur fjöldi kemur frá Rúmeníu og Búlgaríu segir Cameron

Það hefur ekki borist neinn teljandi straumur innflytjenda frá Rúmeníu og Búlgaríu til Bretlands frá áramótu, viðurkenndi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við BBC í dag. Eftir að takmörkunum við frjálsri fólks frá Rúmeníu og Búlgaríu var aflétt um áramótin jukust umræður víða í Evrópu um bótagreiðslur til útlendinga sem sagðir voru gera út... Read More »

Velferðartúrisminn ekki raunveruleg ógn segir Berlingske

Eftir að frjáls för frá Rúmeníu og Búlgaríu varð heimil um áramótin jukust umræður víða í Evrópu um bótagreiðslur til útlendinga sem sagðir voru gera út á njóta þeirra ríflegu réttinda sem velferðarkerfi Vestur-Evrópuþjóða veita. Velferðartúrismi er þetta kallað af þeim sem hafa áhyggjur af því að innflytjendur leggist upp á bótakerfin og hlunnfari ríkissjóð... Read More »