Tag: Framkvæmdastjórnin

Spillingarskýrsla ESB beinir sjónum að pólitískri spillingu í Evrópuríkjum

Spilling í aðildarríkjum Evrópusambandsins er talin kosta skattborgara ríkjanna um 120 milljarða evra á ári hverju. Það jafngildir um 1% af landsframleiðslu aðildarríkja ESB og álíka hárri fjárhæð og fjárlög Evrópusambandsins. Þetta kom fram í skýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem kynnt var í síðustu viku, og byggir á vinnu sem staðið hefur frá árinu 2011. Skýrslugerðin... Read More »

Evrópuþingið gerir framkvæmdastjórn afturreka í loftslags- og orkumálum

ÞIngmenn Evrópuþingsins samþykktu á miðvikudaginn ályktun þess efnis að Evrópusambandið skuli fylgja mun metnaðarfyllri stefnu  í loftslags- og orkumálum en gert var ráð fyrir í þeim tillögum sem framkvæmdastjórn ESB kynnti þann 22. janúar síðastliðinn. Ályktun þingsins er ekki bindandi en birtir skýran pólitískan vilja og var samþykkt með 341 atkvæði gegn 263. Í henni segir að... Read More »