Tag: Framkvæmdastjórn

Rannsaka einkaréttarsamninga sjónvarpsstöðva

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á einkaréttarsamningum um kvikmyndir og sjónvarpsefni milli evrópskra sjónvarpsstöðva og bandarískra stórfyrirtækja. Framkvæmdastjórnin telur hugsanlegt að slíkir samningar brjóti gegn gildandi samkeppnisreglum og reglum um hringamyndun innan ESB. New York Times greinir frá þessu á mánudag í frétt þar sem fram kemur að rannsóknin geti leitt til... Read More »