Tag: Fjölmiðlar

„Þetta lagast ekki nema við fáum nýjan gjaldmiðil og göngum í ESB“

Um tugur verslana á Akureyri hefur lagt upp laupana undanfarið. „Mín skoðun er að ástandið lagist aldrei nema við skiptum um gjaldmiðil og við fáum ekki nýjan gjaldmiðil nema með því að ganga í ESB,“ segir Ragnar Sverrisson, formaður Kaupmannafélags Akureyrar, í samtali við Akureyri vikublað, sem kemur út í dag. Ragnar segir að ótrúlega... Read More »

ESB og evra eina færa leiðin að afnámi verðtryggingar

Íslenskir evrópusinnar hafa árum saman bent á að eina leiðin sem raunhæf er til þess að afnema verðtryggingu af fjárskuldbindingum hér á landi sé sú að Ísland gangi í Evrópusambandið og taki upp evru. Í kosningabaráttunni síðastliðið vor var talsvert um þetta rætt. Þeir flokkar og frambjóðendur sem hlynntir eru aðild að ESB ítrekuðu að... Read More »

Bjarni Ben: Endurskoðun stjórnarskrár e.t.v. lykill að þjóðaratkvæði um ESB

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á því í tíufréttum RÚV í kvöld að rétt gæti verið að ljúka vinnu við að setja sérstakt ákvæði í stjórnarskrá um þjóðaratkvæðagreiðslur svo að hluti þjóðarinnar geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB í stað þess að menn séu að velta því fyrir sér hvort... Read More »

„Eins og beint frá Ragnari Reykás“

Eins og vænta má er umræðan um samband Íslands og Evrópusambandsins og framhald aðildarviðræðna á fullri ferð í þjóðfélaginu. Við birtum hér skrif um þetta mikilvæga hagsmunamál sem orðið hafa á vegi okkar á netinu í dag. Dr. Eyjólfur Guðmundsson, hagfræðingur hjá CCP, skrifar á Facebook-síðu sína og segir:   „Við sögðum að við myndum... Read More »

Verið að blása út bólu á norðurslóðum

„Það er eins konar landnema­stemning að grípa um sig. … Það er verið að blása út bólu í tengslum við norðurslóðirnar. Utanríkisstefna Íslands getur ekki miðað við svæði sem sárafáir búa á og litið er framhjá helstu mörkuðum okkar. Markaðir okkar verða ekki á norðurslóðum, samt sem áður er þetta málefni þar sem Ísland á... Read More »

Sinnaskipti baráttumanns fyrir beinu lýðræði

Ákvörðun um að Íslendingar skyldu sækja um aðild að Evrópusambandinu á síðasta kjörtímabili studdist við ákvörðun sem tekin var af meirihluta Alþingis. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins og aðstoðarmaður forsætisráðherra, var einn þeirra þingmanna sem ekki töldu  viðunandi að slík ákvörðun væri tekin af Alþingi. Atbeina þjóðarinnar þyrfti til. Til að stuðla að aðkomu þjóðarinnar... Read More »

Rúntur um Evrópuumræðuna

Evrópuumræðan er í fullum gangi. Evrópusinnar og áhugafólk um lýðræðislega niðurstöðu í viðræðum Íslands og Evrópusambandsins láta að sér kveða í dagblöðum og á bloggsíðum flesta daga. Hér er stutt yfirlit yfir það helsta  sem birst hefur á opinberum vettvangi síðustu tvo daga: Fáir Íslendingar eru betur heima á vettvangi alþjóðamála en Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra.... Read More »

Eftirfarandi síða »