Tag: evrusvæðið

Breytt staða segir WSJ: Fjárfestar leita nú skjóls í evrunni

Bandaríska dagblaðið The Wall Street Journal (WSJ) hefur það eftir sérfræðingum um gjaldeyrismarkaði að fjárfestar séu nú farnir að líta á evruna sem ákjósanlegan fjárfestingarkost á óvissutímum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Það hefur mikið breyst á skömmum tíma. „Nokkur undanfarin ár hefur evran verið eins og loftvog sem mælir áhættu: hún féll í verði þegar það... Read More »

Hagvöxtur á evrusvæði sá mesti í 31 mánuð

Hagvöxtur í janúar var sá mesti sem mælst hefur á evrusvæðinu síðasta 31 mánuðinn. „Það færðist aukinn kraftur í efnahagsbatann á evrusvæðinu,“ segir Chris Williamson, yfirhagfræðingur greiningarfyrirtækisins Markit Economics, í samtali við vefinn Eubusiness. Hann spáir því að hagvöxtur svæðisins verði á bilinu 0,4-0,5% á fyrsta fjórðungi ársins. 0.6-0.7% vöxtur í Þýskalandi vinni gegn kyrrstöðu í... Read More »