Tag: Evrópuumræðan

SDG útilokaði framhald aðildarviðræðna og gagnrýndi mann og annan

Ísland er ekki á leið í Evrópusambandið. Í landinu er ríkisstjórn sem er einhuga um að hag landsins sé best borgið utan sambandsins, eins og fjölmörg dæmi undanfarinna ára sanna, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag; ræðu þar sem ráðherrann kom víða við en sagði ekkert sem gefur áhugamönnum... Read More »

Er Sjálfstæðisflokkurinn á hægri öfga villigötum í Evrópusambandsumræðunni?

Einar Páll Svavarsson skrifar: Hvernig sem við kjósum að nálgast umræðuna um Evrópusambandið er ljóst að fullveldi Íslands hefur aldrei staðið veikar frá því að landið fékk sjálfstæði. Þetta er meðal annars ljóst af ummælum nokkurra alþingismanna að undanförnu, um sjálfvirka afgreiðslu Alþingis á tilskipunum Evrópusambandsins. Einkum og sér í lagi er andvaraleysi þeirra gagnvart... Read More »

Breytt staða segir WSJ: Fjárfestar leita nú skjóls í evrunni

Bandaríska dagblaðið The Wall Street Journal (WSJ) hefur það eftir sérfræðingum um gjaldeyrismarkaði að fjárfestar séu nú farnir að líta á evruna sem ákjósanlegan fjárfestingarkost á óvissutímum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Það hefur mikið breyst á skömmum tíma. „Nokkur undanfarin ár hefur evran verið eins og loftvog sem mælir áhættu: hún féll í verði þegar það... Read More »

Enn er beðið eftir skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu aðildarviðræðna

Mánaðamótin liðu án þess að staðið væri við yfirlýsingar um að leggja fram skýrslu þá sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur unnið fyrir ríkisstjórnina um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og um þróun mála innan sambandsins. Eins og sagt var frá hér á dögunum var kveðið á um það í samningi sem gerður var milli utanríkisráðuneytisins... Read More »

Raunhæft dæmi um fullveldi og löggjafarvald á Alþingi í dag: Meira í orði en á borði

Í framhaldi af lýsingum Brynjars Níelssonar, alþingismanns, á því að þingmenn viti lítið um hvaða reglur þeir eru að innleiða með lögfestingu þeirra EES-tilskipana sem koma til landsins frá Brussel er ekki úr vegi að skoða raunhæft dæmi um hvernig staðið er að verki á Alþingi við meðferð mála af þessu tagi. Við staðnæmumst við... Read More »

„Ég vil að að þjóðin öll komi að því að taka afstöðu“

„Þær sérstöku aðstæður sem nú eru uppi kalla á að þjóðin öll taki í kjölfar aðildarviðræða ákvörðun um þetta mikilvæga mál. Ræður þar úrslitum að halda ber á hagsmunum Íslendinga gagnvart Evrópusambandinu með það að leiðarljósi að sem víðtækust sátt og samstaða takist um niðurstöðuna.“ Þetta skrifuðu alþingismennirnir Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson í grein... Read More »

Enn ein könnun sýnir að þjóðin vill kjósa um aðildarviðræður

Ný skoðanakönnun fréttastofu 365 staðfestir vilja mikils meirihluta þjóðarinnar til þess að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið Þar reyndust 74,6% svarenda fylgjandi því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin  samhliða sveitarstjórnarkosningunum sem eiga að fara fram 31. maí í vor. „Afgerandi meirihluti er meðal stuðningsmanna allra flokka fyrir því að halda atkvæðagreiðsluna í vor,“ segir... Read More »

Eftirfarandi síða »