Tag: Evrópusambandi

Könnun fyrir Já Ísland: 55,8% vilja að aðildarviðræður haldi áfram

55,8%, þeirra sem svöruðu spurningum í könnun Maskínu fyrir Já Ísland vilja að Ísland haldi aðildar-viðræðum við Evrópu-sambandið áfram. 29,5% svarenda vilja að Ísland slíti aðildarviðræðum alfarið. 14,8% vilja að Ísland geri hlé á aðildarviðræðum. Í gær sögðum við frá því að 67,5% svarenda vilja að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðnanna en 32,5% eru... Read More »