Tag: Evrópublogg

Ný könnun: Evrópubúar hafa orðið jákvæðari í garð ESB síðasta árið þótt kreppan sé ekki gleymd

Stuðningur við Evrópusambandið virðist vera að aukast rétt áður en gengið til Evrópuþingskosninganna 22. maí samkvæmt nýrri og yfirgripsmikilli skoðanakönnun sem alþjóðlega rannsóknastofnunin Pew Research Center birti í gær og gerð var meðal íbúa sjö af stærstu ríkja Evrópu. Eftir að mjög dró úr stuðningi við Evrópusambandið í kjölfar evrukreppunnar svokölluðu er stuðningur við Evrópusambandið... Read More »

Evrópuþingið samþykkir að ESB fari íslensku leiðina og banna kaup á vændi

Evrópusambandslöndin ættu að draga úr eftirspurn eftir vændi með því að refsa vændiskaupendum en ekki vændiskonum,“ segir í ályktun sem Evrópuþingið samþykkti í dag. Þar er lögð áhersla á það að vændi brjóti gegn mannlegri reisn og mannréttindum, hvort sem það tengist mansali eða ekki. Kallað er eftir því að aðildarríkin vinni að aðgerðum til... Read More »