Tag: ESB-aðild

Ný Capacent-könnun: 42,3% stuðningur við aðild – 56% svarenda í Reykjavík hlynntir aðild

42,3% þjóðarinnar telja líklegast að þau mundu kjósa með aðild Íslands að ESB ef þjóðaratkvæðagreiðsla væri um málið í dag. 56% Reykvíkinga telja líklegast að þeir mundu kjósa með aðild Íslands að ESB. Hið sama á við um 48% íbúa í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en aðeins 23% íbúa annarra sveitarfélaga. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Capacent... Read More »