Tag: efnahagsmál

Hagvöxtur umfram spár í Evrópu

Enn ein vísbendingin um að efnahagslíf í Evrópu sé að rétta úr kútnum birtist í því að hagtölur sýna að þriðja ársfjórðunginn í röð mælist hagvöxtur í álfunni sem er meiri en spár höfðu gert ráð fyrir. Á fjórða fjórðungi síðasta árs nam hagvöxtur í aðildarríkjum Evrópusambandsins frá þriðja ársfjórðung 0,4% af vergri landsframleiðslu að... Read More »

Hagvöxtur á evrusvæði sá mesti í 31 mánuð

Hagvöxtur í janúar var sá mesti sem mælst hefur á evrusvæðinu síðasta 31 mánuðinn. „Það færðist aukinn kraftur í efnahagsbatann á evrusvæðinu,“ segir Chris Williamson, yfirhagfræðingur greiningarfyrirtækisins Markit Economics, í samtali við vefinn Eubusiness. Hann spáir því að hagvöxtur svæðisins verði á bilinu 0,4-0,5% á fyrsta fjórðungi ársins. 0.6-0.7% vöxtur í Þýskalandi vinni gegn kyrrstöðu í... Read More »