Tag: EES

Viðræður í kyrrþey um endurnýjaða styrki Íslands, Noregs og Liechtenstein til ríkja ESB

22. janúar sl. hófust viðræður milli Íslands, Noregs og Liechtenstein annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um endurnýjun á samningi sem kveður á um stuðning EFTA-ríkjanna þriggja við verkefni til að auka efnahagslegan og félagslegan jöfnuð innan Evrópu. (European Economic Area Financial Mechanism and the Norway Financial Mechanism). Gildandi samningur hefur gilt frá 2009 en... Read More »

ESA krefst þess að íslensk stjórnvöld bæti réttindi launafólks

Íslenskt launafólk nýtur ekki þeirra réttinda sem Evrópureglur gera ráð fyrir við gjaldþrot vinnuveitanda eða við veikindi í orlofi, að mati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem gaf út rökstudd álit um þessi málefni í gær. Þar eru íslensk stjórnvöld átalin fyrir þann drátt sem orðið hefur á því launafólk öðlist þessi réttindi eins og gildandi reglur... Read More »

Raunhæft dæmi um fullveldi og löggjafarvald á Alþingi í dag: Meira í orði en á borði

Í framhaldi af lýsingum Brynjars Níelssonar, alþingismanns, á því að þingmenn viti lítið um hvaða reglur þeir eru að innleiða með lögfestingu þeirra EES-tilskipana sem koma til landsins frá Brussel er ekki úr vegi að skoða raunhæft dæmi um hvernig staðið er að verki á Alþingi við meðferð mála af þessu tagi. Við staðnæmumst við... Read More »

Gunnar Bragi mælir fyrir lögum um aðild Króatíu og frjálsa för Króata innan EES

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um þær breytingar sem nauðsynlegt er að gera á EES samningnum og ýmsum íslenskum lögum, nú eftir að Króatía hefur fengið aðild að Evrópusambandinu sem 28. aðildarríki sambandsins. Breytingin felur m.a það í sér að frá og með 1. júlí á næsta ári öðlist króatískir borgarar og... Read More »