Tag: Danmörk

Velferðartúrisminn ekki raunveruleg ógn segir Berlingske

Eftir að frjáls för frá Rúmeníu og Búlgaríu varð heimil um áramótin jukust umræður víða í Evrópu um bótagreiðslur til útlendinga sem sagðir voru gera út á njóta þeirra ríflegu réttinda sem velferðarkerfi Vestur-Evrópuþjóða veita. Velferðartúrismi er þetta kallað af þeim sem hafa áhyggjur af því að innflytjendur leggist upp á bótakerfin og hlunnfari ríkissjóð... Read More »