Tag: Bretland

Skýrsla unnin fyrir Cameron sýnir mikinn ávinning Breta af ESB-aðild

Samskipti Bretlands við Evrópusambandið hafa í öllum helstu atriðum jákvæð áhrifi á Bretland. Þetta er niðurstaða skýrslu sem unnin var fyrir bresku ríkisstjórnina og kom út í gær. Um er að ræða annan áfangann í verkefni á vegum ríkisstjórnar Bretlands þar sem leggja á mat á samskipti landsins við ESB og kosti og galla aðildar.... Read More »

Hóflegur fjöldi kemur frá Rúmeníu og Búlgaríu segir Cameron

Það hefur ekki borist neinn teljandi straumur innflytjenda frá Rúmeníu og Búlgaríu til Bretlands frá áramótu, viðurkenndi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við BBC í dag. Eftir að takmörkunum við frjálsri fólks frá Rúmeníu og Búlgaríu var aflétt um áramótin jukust umræður víða í Evrópu um bótagreiðslur til útlendinga sem sagðir voru gera út... Read More »

Ford endurskoði starfsemina gangi Bretar úr ESB

Forsvarsmenn bílaframleiðandans Ford, sem er einn stærsti erlendi fjárfestir í Bretlandi, sögðust í gær kunna að endurskoða starfsemi fyrirtækisins í Bretlandi gangi Bretland úr Evrópusambandinu. Steve Odell, yfirmaður Ford í Evrópu, sagði við breska blaðið Daily Telegraph, að það mætti líkja því við það að skera nefið af sjálfum sér til þess að ná sér... Read More »

The Economist: Hvernig Open Europe stýrir umfjöllun um ESB í Bretlandi

Í framhaldi af þeim umræðum sem urðu eftir Kastljósviðtal við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, í fyrrakvöld þar sem hann hélt á lofti fjarstæðukenndri staðhæfingu Open Europe, baráttuhóps ESB-andstæðinga í Bretlandi, um að kynningarkostnaður Evrópusambandsins væri hærri en auglýsingakostnaður risafyrirtækisins Coca Cola er ekki úr vegi að bregða ljósi á samtökin að baki staðhæfingunni og framlag... Read More »