Tag: börn

Evrópuþingið gagnrýnir Dani vegna forsjármála: Eitthvað er rotið í Danaveldi

Danir voru harðlega gagnrýndir í Evrópuþinginu í dag fyrir vinnubrögð í forsjármálum barna þar sem annað foreldrið er útlendingur. 27 mál sem tengjast borgurum í aðildarríkjum ESB voru á lista sem var lagður fyrir þingnefnd Evrópuþingsins þar sem málið var til umfjöllunar í dag og sagt er frá á vef danska ríkissjónvarpsins. Ekki kemur fram... Read More »