Tag: blogg

Rúntur um Evrópuumræðuna

Evrópuumræðan er í fullum gangi. Evrópusinnar og áhugafólk um lýðræðislega niðurstöðu í viðræðum Íslands og Evrópusambandsins láta að sér kveða í dagblöðum og á bloggsíðum flesta daga. Hér er stutt yfirlit yfir það helsta  sem birst hefur á opinberum vettvangi síðustu tvo daga: Fáir Íslendingar eru betur heima á vettvangi alþjóðamála en Einar Benediktsson, fyrrverandi sendiherra.... Read More »