Tag: Balkanskagi

Kosovo mun setja svip á flóknar og tímafrekar aðildarviðræður við Serba

Serbía hóf í gær formlegar aðildarviðræður við Evrópusambandið. Framundan eru áralangar og erfiðar viðræður sem gætu meðal annars orðið óvenjulegar fyrir það að talið er að 35. kaflinn, Önnur mál, verði hvað erfiðastur viðureignar. Kaflinn sá hefur jafnan verið látinn mæta afgangi í aðildarviðæðum hingað til en verður einn þeirra fyrstu sem tekinn verður fyrir... Read More »