Tag: aðildraviðræður

Enn ein könnun sýnir að þjóðin vill kjósa um aðildarviðræður

Ný skoðanakönnun fréttastofu 365 staðfestir vilja mikils meirihluta þjóðarinnar til þess að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið Þar reyndust 74,6% svarenda fylgjandi því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin  samhliða sveitarstjórnarkosningunum sem eiga að fara fram 31. maí í vor. „Afgerandi meirihluti er meðal stuðningsmanna allra flokka fyrir því að halda atkvæðagreiðsluna í vor,“ segir... Read More »