Um

Share Button

author_icon_31961Já Ísland gefur út Evrópublogg.

Markmiðið er að koma á framfæri réttum upplýsingum um Evrópumál og samskipti Íslands og Evrópusambandsins. Evrópubloggið mun leitast við að hrekja bábiljur sem skjóta upp kollinum í umræðunni um ESB og miðla efni sem varpar ljósi á verkefni ESB, ekki síst hvað varðar hagsmuni neytenda og alls almennings.

Ritstjóri er Pétur Gunnarsson.

Sendið Evrópubloggi ábendingar og efni á netfangið evropublogg@evropublogg.is

—-

Já Ísland er sameiginlegur vettvangur Evrópusinna, einstaklinga og samtaka. Það er samfélag þeirra sem vilja vinna að aðild Íslands að Evrópusambandinu með því að stuðla að hagstæðum aðildarsamningi og upplýstri og öfgalausri umræðu um aðildina.

Lesa meira um Já Ísland

Share Button